Veggupptakari

BOJ veggupptakarinn var upphaflega hannaður fyrir veitingastaði, bari, vínekrur og fleiri staði þar sem mikill fjöldi af flöskum eru opnaðar. Fólk út um allan heim heillaðist af fallegri hönnun og því skemmtilega notagildi sem veggupptakarinn hefur. Svo er hann einstaklega fallegur á vegg. Veggupptakararnir eru fáanlegir með og án platta, hægt er að sjá báða kosti með því að smella á vöruna. "110" Lux línan kemur ekki með platta en þá er hægt versla sér.