Chef Knife
Verð
2.990 ISK
Tilboð
Kokkahnífurinn er talinn vera skyldueign í eldhúsinu og er notaður í nánast allt. Þú þekkir hann af stóra handfanginu og stóra hnífsblaðinu. Fáanlegur í nokkrum stærðum.
- Endingargóður hnífur úr sérstakri málmblöndu.
- Þægileg hönnun á handfangi fyrir örugga meðhöndlun.
- Auðvelt að þrífa. Má setja setja í uppþvottavél.
Leiðbeiningar til þess að lengja líftíma brýnis og hnífa töluvert:
- Gott er að þrífa hnífinn eða brýninn með heitu vatni fyrir notkun í fyrsta skipti og þrífa hann vel eftir hverja notkun.
- Nota skal nokkuð hlutlaust (neutral) þvottaefni og uppþvottabursta, ekki stálull eða grófa svampa.
- Aldrei skal láta hníf eða brýni liggja lengi í vatni og ávallt skal þurrka strax eftir þvott.
- Ekki er mælt með að setja í uppþvottavél en ef það er gert skal passað að blaðið snúi niður í hnífaparakörfunni og sé þurrkað um leið og vélin er búin.