Handfangið og plattinn er úr Ebony við sem er þéttur harðviður. Upptakarinn er úr 24 karata gulli og skrúfan eða “ormurinn” er úr stáli.
BOJ veggupptakarinn var upphaflega hannaður fyrir 75 árum afSantiago Olaneta, syni stofnanda BOJ og hönnunarteymi hans. BOJ hefur verið í sömu fjölskyldu frá upphafi og hefur nú þriðja kynslóð tekið við því að hanna fallega aukahluti fyrir vínunnendur síðan árið 1905.