Matte Chrome
Matte Chrome

Matte Chrome

Verð 44.990 ISK Tilboð

Handföngin og plattarnir bakvið upptakarana eru úr sapele, sem er stórt og fallegt tré í Suður-Afríku. Upptakararnir sjálfir eru að mestu leyti gerðir úr zamak, þar sem undirstaðan er zink og ál. Skrúfan eða “ormurinn” er úr stáli.

BOJ veggupptakarinn var upphaflega hannaður fyrir 75 árum af Santiago Olaneta, syni stofnanda BOJ og hönnunarteymi hans. BOJ hefur verið í sömu fjölskyldu frá upphafi og hefur nú þriðja kynslóð tekið við því að hanna fallega aukahluti fyrir vínunnendur síðan árið 1905.

Skrúfur og tappar til að festa á vegg fylgja með.

Án platta:
HxBxD: 55.7x9.7x8.8cm. Vegur 2.5 kg.
Með platta:
HxBxD: 58.7x9.7x10.6cm. Vegur 2.86 kg.